Kotiljon

Kotiljon danssýning í sal í Vín árið 2008
Málverk eftir Jacob Duck. Heiti málverksins er El_cotillón og það er talið sýna fólk að dansa kotiljon.

Kotiljon er flókinn og margbreytilegur samkvæmisdans þar sem sífellt er skipt um dansfélaga. Dansinn var vinsæll á 18. öld í Evrópu og Bandaríkjum Norður-Ameríku. Upphaflega var dansinn fyrir fjögur danspör og var hirðútgáfa af enskum sveitadansi.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search